24.6.2010 | 23:50
Af hverju ekki við?
Það er nú alveg merkilegt að um leið og eitthvað gott kemur frá hæstarétti fyrir almenning þá rísa stjórnmálamenn upp á afturlappirnar og reyna að eyðileggja það. Hvað með þessa herramenn sem settu okkur á hausinn og alla þá milljarða sem þeir fengu niðurfellda? Hafði það ekki neikvæð áhrif á bankana? Nei, það er bara þegar Jón á bolnum sér ljós í myrkrinu, þá er bankakerfið í hættu. Í þetta eina sinn, leyfið okkur að njóta þess að hafa lögin okkar megin og látum gerða samninga standa, þ.e þann hluta sem löglegur er. Kannski fólk hafi þá loks efni á að versla og hýfa íslenkst atvinnulíf upp úr mýrinni.
Samningsvextir haldist ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp